Spreading Covid19

Character animation sprite sheet

Um Leikinn

Í þessum leik ertu að spila sem fyrsti maðurinn sem fékk Covid-19. Markmiðið þitt er að smita 10 manneskjur í landinu þínu og fara svo til annara landa og smita þar líka.

Saga Leiksins

Saga þessa leiks hófst árið 2020, þegar ég bjó í Ástralíu í miðjum Covid-19 heimsfaraldrinum. Þegar skólanum var lokað ákvað ég að nýta tímann og kenna sjálfum mér tölvuleikjagerð.

  • Upprunalega útgáfan (2020): Leikurinn var þriðja tilraun mín í leikjagerð. Ég forritaði Kína-borðið og byrjaði á Ítalíu-borðinu, út af fyrstu Covid-smit á Íslandi komu frá skíðaferð í Ítalíu, en lauk því aldrei.
  • Endurgerð (2025): Fimm árum síðar, í tölvuleikjaáfanga við Háskólann í Miami, ákvað ég klára verkefnið. Ég lagaði villur og lélegan kóða sem 15 ára ég skrifaði, fínpússaði spilunina og bætti við nýju Íslands-borði til að fullkomna verkið.

Kína

Screenshot from the China level
Screenshot from the China level
Screenshot from the China level

Ítalía

Screenshot from the Italy level
Screenshot from the Italy level
Screenshot from the Italy level

Ísland

Screenshot from the Iceland level
Screenshot from the Iceland level
Screenshot from the Iceland level

Tækni

  • Unity
  • C#
  • PhotoShop
  • AudioEditing
  • SpriteAnimation