Spreading Covid19
Um Leikinn
Í þessum leik ertu að spila sem fyrsti maðurinn sem fékk Covid-19. Markmiðið þitt er að smita 10 manneskjur í landinu þínu og fara svo til annara landa og smita þar líka.
Saga Leiksins
Saga þessa leiks hófst árið 2020, þegar ég bjó í Ástralíu í miðjum Covid-19 heimsfaraldrinum. Þegar skólanum var lokað ákvað ég að nýta tímann og kenna sjálfum mér tölvuleikjagerð.
- Upprunalega útgáfan (2020): Leikurinn var þriðja tilraun mín í leikjagerð. Ég forritaði Kína-borðið og byrjaði á Ítalíu-borðinu, út af fyrstu Covid-smit á Íslandi komu frá skíðaferð í Ítalíu, en lauk því aldrei.
- Endurgerð (2025): Fimm árum síðar, í tölvuleikjaáfanga við Háskólann í Miami, ákvað ég klára verkefnið. Ég lagaði villur og lélegan kóða sem 15 ára ég skrifaði, fínpússaði spilunina og bætti við nýju Íslands-borði til að fullkomna verkið.
Kína
Ítalía
Ísland
Tækni
- Unity
- C#
- PhotoShop
- AudioEditing
- SpriteAnimation








