KubbaKapp

Um Leikinn

KubbaKapp er leikur þar sem tveir leikmenn keppast um að safna kubbum. Verkefnið var unnið af fjögurra manna hópi í áfanganum Viðmótsforritun við Háskóla Íslands. Ég barðist sérstaklega fyrir því að hópurinn okkar mundi velja tölvuleik sem lokaverkefni þar sem ég hef mikinn áhuga á leikjagerð.


Skoða kóðann á GitHub

Leikurinn í spilun


Tækni

  • Java
  • JavaFX
  • CSS