Pygame leikur
Leikur sem ég gerði í tölvuleikja áfanga sem ég tók í Menntaskólanum á Akureyri
Um Verkefnið
Þar sem Pygame er ekki game engine heldur frekar bara python library sem hjálpar til við að búa til leiki, þurfti ég að forrita nánast allt frá grunni. Ég lærði mikið um grunnatriði í leikjagerð eins og collision detection, game loops, event handling og fleira.
Leikurinn í spilun
Maps
Ein helsta áskorunin var að gera möppinn fyrir leikinn. Ég notaði Tiled til þess að teikna hvert map. Svo þurfti ég að skrá inn hvert platform sem ég vildi að maður gæti staðið á eða ekki labbað í gegnum í venjulegan python lista. Svo er leik-lúpan að lesa þennan lista 60 sinnum á sekúndu til að athuga hvort leikmaðurinn sé að rekast á eitthvað.
Tækni
- Python
- Pygame
- Tiled


